Innlent

Aukaflug hjá FÍ vegna páskahelgarinnar

Flugfélag Íslands hefur sett upp alls átta aukaflug í dag til að flytja fólk aðallega utan af landi til Reykjavíkur á lokadegi páskahelgarinnar. Aukaflugin eru frá Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum en alls eiga sextánhundruð manns bókað flugfar í dag með vélum Flugfélagsins. Ágætlega viðrar til flugs og er fært á alla staði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×