Uber margfaldaði verð í Sydney eftir gíslatökuna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2014 09:37 Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft. Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Uber hækkaði verðskrá sína í Sydney í Ástralíu fjórfalt í nótt stuttu eftir að á annan tug einstaklinga voru teknir gíslingu á kaffihúsi í fjármálahverfi borgarinnar. Vefsíðan Mashable greindi frá þessu í nótt þar sem haft var eftir Uber-notanda að verðið hafi aldrei verið jafn hátt. Í appi fyrirtækisins var hækkunin skýrð sem viðbrögð við óvenjulega mikilli eftirspurn eftir þjónustunni. Eftir að Mashable fjallaði um málið sendi Uber hinsvegar frá sér tilkynningu þar sem fram kom að öllum yrði ekið burt af svæðinu frítt og að þeir sem hefðu greitt hærra verð en venjulega fengju endurgreitt.Sjá einnig: Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney „Við erum öll áhyggjufull yfir því sem er að gerast í Sydney,“ sagði Katie Curran, talsmaður Uber, í yfirlýsingunni. „Uber Sydney mun bjóða upp á frítt far úr fjármálahverfinu til að hjálpa Sydneyingum að komast örugglega heim.“ Erfiðlega gekk fyrir fólk í nágrenni við kaffihúsið þar sem gíslunum er haldið að komast burt af svæðinu. Almenningssamgöngur lömuðust og erfitt var að fá leigubíla. Nokkrar götur í nágrenni við kaffihúsið voru rýmdar. Uber bíður upp á leigubílaþjónustu í gegnum sérstakt app sem tengir ökumenn við viðskiptavini. Greiðslur fara í gegnum appið sjálft.
Tengdar fréttir Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Sjá meira
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. 15. desember 2014 09:00
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. 15. desember 2014 00:12