Mata tryggði United jafntefli í fyrsta leiknum í Ameríkuferðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2018 08:30 Juan Mata fagnar með félögum sínum. vísir/getty Manchester United byrjaði æfingaferð sína um Ameríku á jafntefli gegn mexíkóska liðinu Club America í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Arizona Cardinals. Mexíkóarnir komust yfir með marki Henry Martin á 60. mínútu eftir að jafnt var í hálfleik en Spánverjinn og Íslandsvinurinn Juan Mata jafnaði metin á 78. mínútu. Lokatölur, 1-1. Enski markvörðurinn Lee Grant var eina nýja nafnið á leikskýrslu Manchester United í leiknum en hann verður í baráttu við David De Gea og Sergio Romero í vetur.Lee Grant does well to keep the scores level! #MUTOUR Watch #MUFC v Club America LIVE on #MUTV: https://t.co/Sm3OvPsoRtpic.twitter.com/f1HeKllINU — Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018 Grant stóð sig vel í leiknum og varði meðal annars nokkuð vel úr góðu færi Club America í fyrri hálfleik. Næst mætir United MLS-liðinu San Jose Earthquakes á Levis-vellinum í San Francisco 22. júlí og svo er það leikur við AC Milan á StubHub-Center 25. júlí en það er heimavöllur Zlatans og félaga í Los Angeles Galaxy. United lýkur ferðinni með leik á móti Liverpool 28. júlí á Michigan-vellinum þar sem má svo búast við ríflega 100.000 áhorfendum.Jose gave us his thoughts on #MUFC's performance in Phoenix, paying tribute to @TahithC... Subscribe to #MUTV to watch all of #MUTOUR LIVE: https://t.co/Sm3OvPsoRt pic.twitter.com/bWWtKzHnTy— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018 Man of the Match @JuanMata8 gives #MUTV his verdict on today's result, as well as his thoughts on #MUFC's young stars...Watch the rest of #MUTOUR 2018 here: https://t.co/Sm3OvPK0g3 pic.twitter.com/zJNKRLGfjf— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018 Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Manchester United byrjaði æfingaferð sína um Ameríku á jafntefli gegn mexíkóska liðinu Club America í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Arizona Cardinals. Mexíkóarnir komust yfir með marki Henry Martin á 60. mínútu eftir að jafnt var í hálfleik en Spánverjinn og Íslandsvinurinn Juan Mata jafnaði metin á 78. mínútu. Lokatölur, 1-1. Enski markvörðurinn Lee Grant var eina nýja nafnið á leikskýrslu Manchester United í leiknum en hann verður í baráttu við David De Gea og Sergio Romero í vetur.Lee Grant does well to keep the scores level! #MUTOUR Watch #MUFC v Club America LIVE on #MUTV: https://t.co/Sm3OvPsoRtpic.twitter.com/f1HeKllINU — Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018 Grant stóð sig vel í leiknum og varði meðal annars nokkuð vel úr góðu færi Club America í fyrri hálfleik. Næst mætir United MLS-liðinu San Jose Earthquakes á Levis-vellinum í San Francisco 22. júlí og svo er það leikur við AC Milan á StubHub-Center 25. júlí en það er heimavöllur Zlatans og félaga í Los Angeles Galaxy. United lýkur ferðinni með leik á móti Liverpool 28. júlí á Michigan-vellinum þar sem má svo búast við ríflega 100.000 áhorfendum.Jose gave us his thoughts on #MUFC's performance in Phoenix, paying tribute to @TahithC... Subscribe to #MUTV to watch all of #MUTOUR LIVE: https://t.co/Sm3OvPsoRt pic.twitter.com/bWWtKzHnTy— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018 Man of the Match @JuanMata8 gives #MUTV his verdict on today's result, as well as his thoughts on #MUFC's young stars...Watch the rest of #MUTOUR 2018 here: https://t.co/Sm3OvPK0g3 pic.twitter.com/zJNKRLGfjf— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2018
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn