Zlatan skoraði tvö á tuttugu mínútum │ Sjáðu ótrúlegt fyrra mark hans Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2018 21:00 Zlatan við komuna til Bandaríkjanna. vísir/afp Zlatan Ibrahimovic var ekki lengi að stimpla sig inn í bandarísku MLS-deildina en hann gekk í raðir LA Galaxy á dögunum eftir að hafa fengið sig lausan frá Manchester United. Zlatan byrjaði á bekknum enda tiltölulega nýlentur í Bandaríkjunum. Það byrjaði ekki vel fyrir LA Galaxy því eftir 26 mínútur var Carlos Vela búinn að skora í tvígang og koma Los Angeles FC í 2-0. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Daniel Steres sjálfsmark og útlitið ekki gott fyrir Zlatan og félaga. Sebastian Lletget minnkaði þó muninn fyrir LA Galaxy á 61. mínútu og tíu mínútum síðar var Zlatan sendur á vettvang. Tveimur mínútum eftir að Zlatan var kominn inn á minnkaði Chris Ponitus muninn í 3-2 og fjórum mínútum síðar jafnaði Zlatan metinn með algjörlega stórkostlegu marki sem má sjá neðst í fréttinni. Svíinn var ekki hættur því í uppbótartíma skoraði hann annað mark sitt og sigurmark LA Galaxy eftir fyrirgjöf frá Ashley Cole, fyrrum leikmanni Arsenal og Chelsea. Lygileg byrjun Zlatan í Bandaríkjunum. LA Galaxy er í tólfta sæti en eftir fjóra leiki eru þeir með sjö stig. Los Angeles er í sjötta sætinu með sex stig eftir þrjá leiki.AMAZING.#zLAtan#LAvLAFC https://t.co/xyk78K6xSr— Major League Soccer (@MLS) March 31, 2018 You couldn't write a better script.ZLATAN. STOPPAGE TIME. 4-3. #LAvLAFC https://t.co/9ya60MdXk6— Major League Soccer (@MLS) March 31, 2018 Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var ekki lengi að stimpla sig inn í bandarísku MLS-deildina en hann gekk í raðir LA Galaxy á dögunum eftir að hafa fengið sig lausan frá Manchester United. Zlatan byrjaði á bekknum enda tiltölulega nýlentur í Bandaríkjunum. Það byrjaði ekki vel fyrir LA Galaxy því eftir 26 mínútur var Carlos Vela búinn að skora í tvígang og koma Los Angeles FC í 2-0. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Daniel Steres sjálfsmark og útlitið ekki gott fyrir Zlatan og félaga. Sebastian Lletget minnkaði þó muninn fyrir LA Galaxy á 61. mínútu og tíu mínútum síðar var Zlatan sendur á vettvang. Tveimur mínútum eftir að Zlatan var kominn inn á minnkaði Chris Ponitus muninn í 3-2 og fjórum mínútum síðar jafnaði Zlatan metinn með algjörlega stórkostlegu marki sem má sjá neðst í fréttinni. Svíinn var ekki hættur því í uppbótartíma skoraði hann annað mark sitt og sigurmark LA Galaxy eftir fyrirgjöf frá Ashley Cole, fyrrum leikmanni Arsenal og Chelsea. Lygileg byrjun Zlatan í Bandaríkjunum. LA Galaxy er í tólfta sæti en eftir fjóra leiki eru þeir með sjö stig. Los Angeles er í sjötta sætinu með sex stig eftir þrjá leiki.AMAZING.#zLAtan#LAvLAFC https://t.co/xyk78K6xSr— Major League Soccer (@MLS) March 31, 2018 You couldn't write a better script.ZLATAN. STOPPAGE TIME. 4-3. #LAvLAFC https://t.co/9ya60MdXk6— Major League Soccer (@MLS) March 31, 2018
Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Sjá meira