Með heila hreindýrahjörð í garðinum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2016 13:37 „Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Það fyrsta sem ég sá í gæmorgun var hreindýrshaus við gluggann hjá mér. Það var óneitanlega svolítið skrýtið,“ segir Gunnlaugur Steinarsson, íbúi á Bakkafirði, í samtali við Vísi en þegar hann leit út um glugga íbúðarhúsi sínu í gærmorgun blasti við honum heil hreindýrahjörð, japlandi á grasinu í garðinum hjá Gunnlaugi. Gunnlaugur tók meðfylgjandi myndir og eins og sjá má var nóg um að vera í garðinum en Gunnlaugur telur að líklega hafi hjörðin talið um 40-50 hreindýr, þar á meðal nokkrir kálfar. Aðspurður hvort að þetta væri algeng sjón segir Gunnlaugur að hreindýrin haldi til í nágrenni Bakkafjarðar og upp á heiðum inn í sveit og sæki stundum í nágrenni bæjarins. Algengt sé að þau leiti eftir fæði á knattspyrnuvelli bæjarfélagsins og tjaldsvæði en þó sé sjaldgæft að þau leiti inn í garða hjá bæjarbúum. Gunnlaugur segir að æ algengara sé að veiðimenn komi á Bakkafjörð í þeim tilgangi að skjóta hreindýr á heiðunum í kring. Sjálfur hefur hann ekki farið á hreindýraveiðar þrátt fyrir að vera áhugamaður um veiðar. „Ég er veiðimaður þó að ég hafi ekki farið á hreindýraveiðar. Það kitlar svolítið að fara að veiða þegar maður sér þetta í svona návígi, ég verð að viðurkenna það,“ segir Gunnlaugur.Sjá má myndirnar sem Gunnlaugur tók í meðfylgjandi myndasafni.Mynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur SteinarssonMynd/Gunnlaugur Steinarsson
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira