Þorsteinn: Kemur í ljós í lok móts hvort það var rétt að reka Kristján Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 13:45 Chuck spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í gær. Vísir/Andri Marinó Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti