Íslendingar slá á kórónuóttann með gríni Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 15:30 Fjölmargir Íslendingar tjá sig um málið. vísir/vilhelm Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Er þetta fyrsta staðfesta tilfelli veirunnar hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti landlæknis. Þar segir að maðurinn sé ekki alvarlega veikur en sýni dæmigerð einkenni COVID-19 sjúkdómsins sem séu hósti, hiti og beinverkir. Maðurinn var nýverið staddur á Norður-Ítalíu utan skilgreinds hættusvæðis fyrir veiruna. Íslendingar eru strax farnir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum og slá margir á létta strengi. Sumir hræðast samt sem áður veiruna. Fréttamaðurinn Stígur Helgason segist ekki hafa mikið vit á málinu en spá hans er mjög afdráttarlaus. ég hef akkúrat ekkert vit á þessu máli en ég spái því að nákvæmlega 15 þúsund Íslendingar deyi af völdum veirunnar— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Jæja veiran er komin og ég er búinn að loka mig ofan í líkkistu með tuttugu pakka af hafrakexi og kassa af Hámarki— Stígur Helgason (@Stigurh) February 28, 2020 Twitter-notandinn Olitje birtir heimatilbúna mynd af Ingu Sæland, þingmanni Miðflokksins, sem hefur lýst yfir miklum áhyggjum vegna kórónuveirunnar. Hefur hún meðal annars gagnrýnt sóttvarnalækni og sagt hann ekki starfi sínu vaxinn. pic.twitter.com/tuPCdSaEks — Olé! (@olitje) February 28, 2020 Hrafn Jónsson ætlar aldrei aftur að hitta neinn. Ljósi depillinn er að loksins er orðið socially acceptable að hitta aldrei neinn aftur.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 Sumir ætla banna öllum að fara í sleik. Núna get ég loksins bannað öllum að fara í sleik— Siffi G, spéfugl (@SiffiG) February 28, 2020 Atla Viðari er ekki skemmt. Og allt í einu hættu allir að hlægja— Atli Viðar (@atli_vidar) February 28, 2020 Haukur Bragason er svekktur út í íslenska ferðalanga. Af hverju í andskotanum þurfið þið að vera fljúga út um allt og bera þessar veirur og bakteríur hingað alltaf hreint? Getið þið ekki bara verið heima hjá ykkur?— Haukur Bragason (@HaukurBragason) February 28, 2020 Áfengi á víst að slá á veiruna. Er nóg að fá sér tvö glös af Viskí á dag eða þarf að maður að fá sér bjór milli glasa líka? #Covid19— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) February 28, 2020 Hugur Jóhanns Óla er hjá aðstoðarmanni landlæknis. hjalp— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) February 28, 2020 Heyrir Ingu Sæland öskra í fjarska. Ef maður er alveg kyrr og hlustar vandlega þá heyrir maður Ingu Sæland öskra í fjarska— María Björk (@baragrin) February 28, 2020 Félag knús- og kyssukarla fresta árlegum kökubasar. Í ljósi nýrrar fréttar um komu Coronavírusins til landsins þurfum við í félagi knús-og kyssukarla á höfuðborgarsvæðinu því miður frestað árlegum kökubasar þar til síðar. Virðingarfyllst, Gjaldkeri KKH, Haffi.— Hafþór Óli (@HaffiO) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri valin tíst um málið. Minni á að G&T virkar gegn malaríu og það er ekkert sem bendir til þess að það virki gegn Covid-19. En það sakar ekki að prófa! pic.twitter.com/WtyBKY1Imm— Hilmar Þór Norðfjörð (@hilmartor) February 28, 2020 Ég átti að byrja daginn á því að taka viðtal við sóttvarnalækni niðrá Landspítala, skoða einangrunargáminn. “Það er ekki hægt núna” Fór þá og tók viðtal um Háskóladaginn. Niðrí HR. pic.twitter.com/ZcR7w6xWoL— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) February 28, 2020 Verða Gróttumenn þá ekki Íslandsmeistarar í sumar? https://t.co/ReDaxEzj9P— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) February 28, 2020 Erum við ekki annars með flest COVID-19 smit miðað við höfðatölu?— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 28, 2020 "Við verðum að koma lógóinu okkar á gáminn. Þetta verður í öllum fjölmiðlum maður" pic.twitter.com/19NdTLTkml— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) February 28, 2020 geggjuð myndasamseting pic.twitter.com/AGFykx8Nty— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) February 28, 2020 Moodboard dagsins pic.twitter.com/K9PzpxZ1e7— Lóa Björk (@lillanlifestyle) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira