Á batavegi eftir heilaétandi amöbu Kristjana Arnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2013 22:47 Af þeim 128 einstaklingum í Bandaríkjunum sem sýkst hafa af amöbum sem þessum á árunum 1962 til ársins 2012, er Kali einungis önnur sem lifir af. Hin 12 ára gamla Kali Hardig er á batavegi eftir að það uppgötvaðist að heilaétandi amaba hefði komið sér fyrir í höfði stúlkunnar. Talið er að stúlkan hafi komist í snertingu við slímdýrið í júlí þegar hún stakk sér til sunds í garði einum í Little Rock í Arkansas. Af þeim 128 einstaklingum í Bandaríkjunum sem sýkst hafa af amöbutegundinni á árunum 1962 til ársins 2012, er Kali einungis önnur sem lifir af. Móðir stúlkunnar sagði í samtali við NBC fréttastofuna að Kali ætti í erfiðleikum með talmálið en að hún gæti myndað nokkur orð, þar á meðal já, nei, mamma og pabbi. Læknar segja ástand Kali stöðugt en hún hefur þurft að dvelja í nokkrar vikur í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hin lífshættulega amöbutegund, Naegleria fowleri, lifir í heitu vatni og kemst inn í líkamann í gegnum nef manna. Þaðan þræðir hún sig svo upp að heilanum og ræðst á hann með því að éta upp heilafrumurnar. Kali var lögð inn á barnaspítalann í Arkansas hinn 19. júlí með háan hita og uppköst. Læknar komust fljótt að því hvað væri að hrjá hana og hófu strax meðferð. Hún fékk sveppadrepandi lyf sem drógu úr bólgum í heila og í kjölfarið var henni gefið tilraunalyfið Miltefosine, sem upprunlega var þróað sem lyf gegn brjóstakrabbameini. Læknar segja að niðurstöðurnar sýni engin ummerki um að slímdýrið sé lengur að finna í líkama stúlkunnar. Þeir vita þó ekki hvort tilraunalyfið hafi gert gæfumuninn en ungur drengur, sem einnig var sýktur af amöbutegundinni, lést nýverið þrátt fyrir að hafa fengið lyfið. Það er vefurinn Livescience sem greinir frá. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Hin 12 ára gamla Kali Hardig er á batavegi eftir að það uppgötvaðist að heilaétandi amaba hefði komið sér fyrir í höfði stúlkunnar. Talið er að stúlkan hafi komist í snertingu við slímdýrið í júlí þegar hún stakk sér til sunds í garði einum í Little Rock í Arkansas. Af þeim 128 einstaklingum í Bandaríkjunum sem sýkst hafa af amöbutegundinni á árunum 1962 til ársins 2012, er Kali einungis önnur sem lifir af. Móðir stúlkunnar sagði í samtali við NBC fréttastofuna að Kali ætti í erfiðleikum með talmálið en að hún gæti myndað nokkur orð, þar á meðal já, nei, mamma og pabbi. Læknar segja ástand Kali stöðugt en hún hefur þurft að dvelja í nokkrar vikur í öndunarvél á gjörgæsludeild. Hin lífshættulega amöbutegund, Naegleria fowleri, lifir í heitu vatni og kemst inn í líkamann í gegnum nef manna. Þaðan þræðir hún sig svo upp að heilanum og ræðst á hann með því að éta upp heilafrumurnar. Kali var lögð inn á barnaspítalann í Arkansas hinn 19. júlí með háan hita og uppköst. Læknar komust fljótt að því hvað væri að hrjá hana og hófu strax meðferð. Hún fékk sveppadrepandi lyf sem drógu úr bólgum í heila og í kjölfarið var henni gefið tilraunalyfið Miltefosine, sem upprunlega var þróað sem lyf gegn brjóstakrabbameini. Læknar segja að niðurstöðurnar sýni engin ummerki um að slímdýrið sé lengur að finna í líkama stúlkunnar. Þeir vita þó ekki hvort tilraunalyfið hafi gert gæfumuninn en ungur drengur, sem einnig var sýktur af amöbutegundinni, lést nýverið þrátt fyrir að hafa fengið lyfið. Það er vefurinn Livescience sem greinir frá.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira