Máni gáttaður á orðum Óla Stefáns: „Aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 11:41 Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Eftir sigurinn á Fylki, 4-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær lýsti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, yfir óánægju sinni með umfjöllun Pepsi Max-markanna um sitt lið og tók nokkuð sterkt til orða. „Það eru náttúrulega alls konar sérfræðingar hér og þar sem tala og það hefur áhrif á einhverja í umhverfinu. Á meðan gagnrýnin er heiðarleg er það ekkert mál. En ég var rosalega ósáttur við óheiðarlega gagnrýni þar sem orð mín voru tekin úr samhengi og þeim snúið okkur í óhag,“ sagði Óli Stefán. „Það finnst mér óheiðarlegt og siðlaust. Ég var ósáttur við það en gagnrýnið eins og þið viljið, ekkert mál. Ég þoli það alveg.“ Þorkell Máni Pétursson var spurður út í ummæli Óla Stefáns í lokaþætti Pepsi Max-markanna. „Siðleysi? Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl á ævi minni. Notaði hann virkilega þetta orð? Við skulum þá vona að hann þurfi aldrei nokkurn tímann þurft að upplifa siðleysi,“ sagði Máni. „Ég skil ekki svona viðkvæmni. Hér er verið að halda úti sjónvarpsþætti og menn segja sína skoðun. Það er mjög skrítið að menn taki eitthvað bull sem ég segi svona nærri sér. Það finnst mér grafalvarlegt mál. Óli ætti að skoða af hverju hann tekur þetta svona nærri sér. En mér finnst hann hafa gert fínt mót. Fimmta sæti fyrir KA er bara nokkuð gott. En hann verður ekki langlífur í starfi ef hann álítur svona litla gagnrýni siðleysi. Ég á ekki til orð yfir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 4-2 | Norðanmenn tryggðu sér 5. sætið KA tryggði sér 5. sætið með sigri á Fylkismönnum. 28. september 2019 16:45