Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. desember 2019 06:25 Verslunin er sögð vera í Breiðholti. vísir/vilhelm Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Að sögn lögreglunnar fékk maðurinn flog eða krampa á ellefta tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann hrasaði. Við það féll hann aftur fyrir sig og í gegnum rúðu verslunarinnar, sem er sögð vera í Breiðholti. Við þetta á maðurinn að hafa slasast umtalsvert, fengið sár á hnakka og á honum að hafa blætt mikið. Maðurinn var því fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en nánari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. Lögreglan segist einnig hafa haft afskipti af drukknum manni á Seltjarnarnesi. Sá vildi víst ekki greiða fyrir veitingar sem hann hafði pantað og neytt á veitingahúsi í bænum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangageymslu, ekki aðeins fyrir fjársvik heldur er hann jafnframt sagður hafa haft í hótunum við lögreglumenn. Óvelkominn hótelgestur var einnig til vandræða á þriðja tímanum í nótt. Lögreglan segist hafa verið kölluð að hóteli í miðborginni þar sem maður, sem ekki var gestur á hótelinu, neitaði að yfirgefa svæðið. Ekki fylgir sögunni hvort maðurinn hafi verið handtekinn en lögreglan segir í orðsendingu sinni að á honum hafi fundist ætluð fíkniefni. Hann hafi því verið kærður fyrir vörslu fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Að sögn lögreglunnar fékk maðurinn flog eða krampa á ellefta tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann hrasaði. Við það féll hann aftur fyrir sig og í gegnum rúðu verslunarinnar, sem er sögð vera í Breiðholti. Við þetta á maðurinn að hafa slasast umtalsvert, fengið sár á hnakka og á honum að hafa blætt mikið. Maðurinn var því fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en nánari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. Lögreglan segist einnig hafa haft afskipti af drukknum manni á Seltjarnarnesi. Sá vildi víst ekki greiða fyrir veitingar sem hann hafði pantað og neytt á veitingahúsi í bænum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangageymslu, ekki aðeins fyrir fjársvik heldur er hann jafnframt sagður hafa haft í hótunum við lögreglumenn. Óvelkominn hótelgestur var einnig til vandræða á þriðja tímanum í nótt. Lögreglan segist hafa verið kölluð að hóteli í miðborginni þar sem maður, sem ekki var gestur á hótelinu, neitaði að yfirgefa svæðið. Ekki fylgir sögunni hvort maðurinn hafi verið handtekinn en lögreglan segir í orðsendingu sinni að á honum hafi fundist ætluð fíkniefni. Hann hafi því verið kærður fyrir vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira