Allt ónýtt í Nóatúni 11. desember 2004 00:01 Eldur kviknaði í hluta verslunar Nóatúns í JL-húsinu við Hringbraut 121 aðfaranótt laugardags. Mikill eldur var í verslun Nóatúns í húsinu og um það leyti sem slökkvulið bar að garði sprakk gluggi á versluninni og gengu eldtungur út úr Nóatúni. Vel gekk að slökkva eldinn og tók það tiltölulega lítinn tíma. Engin slys voru á fólki enda verslunin mannlaus en gjörsamlega allt er ónýtt í verslun Nóatúns. Tilkynning barst slökkvuliði höfuðborgarsvæðisins klukkan 0.41 og var það komið á staðinn klukkan 0.47 auk aukavaktar. Reyklosa þurfti rými verslunarinnar eftir að eldurinn var slökktur sem og loftið og nokkrar hæðir og var það búið um þrjú leytið. Ekkert tjón varð á öðrum fyrirtækjum eða íbúðum í húsinu en þrífa þarf allt húsið. Enginn íbúi var beðinn um að yfirgefa heimkynni sín á meðan á slökkvustarfi stóð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í kringum kjötborð verslunar Nóatúns. "Okkur líður ekki mjög vel og þetta er afskaplega sárt eins og er enda stutt í jólin," segir Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns. "Verslunin er algjörlega ónýt, það er sama hvað það er, og við búumst ekki við að opna aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir fjórar til sex vikur. Við þurfum að hreinsa allt út og byrja upp á nýtt," segir Krisinn en þetta óhapp hefur ekki áhrif á starfsfólk verslunarinnar. "Við færum starfsfólkið á milli verslana og því þarf það ekki að hafa áhyggjur af vinnu sinni. Við gerum bara betur þegar við opnum verslunina á ný og bætum hana til muna," segir Kristinn sem reynir að horfa á björtu hliðarnar með starfsfólki sínu í skugga þessa hörmulega atburðar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Eldur kviknaði í hluta verslunar Nóatúns í JL-húsinu við Hringbraut 121 aðfaranótt laugardags. Mikill eldur var í verslun Nóatúns í húsinu og um það leyti sem slökkvulið bar að garði sprakk gluggi á versluninni og gengu eldtungur út úr Nóatúni. Vel gekk að slökkva eldinn og tók það tiltölulega lítinn tíma. Engin slys voru á fólki enda verslunin mannlaus en gjörsamlega allt er ónýtt í verslun Nóatúns. Tilkynning barst slökkvuliði höfuðborgarsvæðisins klukkan 0.41 og var það komið á staðinn klukkan 0.47 auk aukavaktar. Reyklosa þurfti rými verslunarinnar eftir að eldurinn var slökktur sem og loftið og nokkrar hæðir og var það búið um þrjú leytið. Ekkert tjón varð á öðrum fyrirtækjum eða íbúðum í húsinu en þrífa þarf allt húsið. Enginn íbúi var beðinn um að yfirgefa heimkynni sín á meðan á slökkvustarfi stóð. Talið er að eldurinn hafi kviknað í kringum kjötborð verslunar Nóatúns. "Okkur líður ekki mjög vel og þetta er afskaplega sárt eins og er enda stutt í jólin," segir Kristinn Skúlason, markaðsstjóri Nóatúns. "Verslunin er algjörlega ónýt, það er sama hvað það er, og við búumst ekki við að opna aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir fjórar til sex vikur. Við þurfum að hreinsa allt út og byrja upp á nýtt," segir Krisinn en þetta óhapp hefur ekki áhrif á starfsfólk verslunarinnar. "Við færum starfsfólkið á milli verslana og því þarf það ekki að hafa áhyggjur af vinnu sinni. Við gerum bara betur þegar við opnum verslunina á ný og bætum hana til muna," segir Kristinn sem reynir að horfa á björtu hliðarnar með starfsfólki sínu í skugga þessa hörmulega atburðar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira