Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2016 09:54 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, er fastur í Bandaríkjunum og mætir því ekki á þingfund í dag. Vísir/Pjetur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun ekki mæta á þingfund klukkan 15 í dag eins og boðað hafði verið en hann átti að sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Bjarni hefur verið í Bandaríkjunum og samkvæmt upplýsingum frá Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni hans, var fjögurra tíma seinkun á innanlandsflugi Bjarna í Bandaríkjunum í gær og missti hann því af tengifluginu hingað til lands. Eftir því sem Vísir kemst næst kemur Bjarni ekki til landsins fyrr en í fyrramálið en ekki fást upplýsingar um hvar hann er nákvæmlega staddur. Svanhildur segir hins vegar að Bjarni hafi verið með á fundinum í gegnum netið. Mikið mæðir á forystumönnum ríkisstjórnarinnar þar sem bæði þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni voru til umfjöllunar í Kastljósi í gær en þeir hafa báðir haft tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum. Í þættinum kom meðal annars fram að Sigmundur Davíð hafi selt eiginkonu sinni helmingshlut sinn í félaginu Wintris á gamlársdag 2009 á einn dollara, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Stjórnarandstaðan hefur boðað vantrauststillögu á forsætisráðherra. Nú fyrir hádegi funda svo allir þingflokkar vegna málsins og í hádeginu mun stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd funda til að ræða vanhæfi Sigmundar Davíðs. Klukkan 15 er svo óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi þar sem forsætisráðherra mun sitja fyrir svörum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00 Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun ekki mæta á þingfund klukkan 15 í dag eins og boðað hafði verið en hann átti að sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Bjarni hefur verið í Bandaríkjunum og samkvæmt upplýsingum frá Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni hans, var fjögurra tíma seinkun á innanlandsflugi Bjarna í Bandaríkjunum í gær og missti hann því af tengifluginu hingað til lands. Eftir því sem Vísir kemst næst kemur Bjarni ekki til landsins fyrr en í fyrramálið en ekki fást upplýsingar um hvar hann er nákvæmlega staddur. Svanhildur segir hins vegar að Bjarni hafi verið með á fundinum í gegnum netið. Mikið mæðir á forystumönnum ríkisstjórnarinnar þar sem bæði þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni voru til umfjöllunar í Kastljósi í gær en þeir hafa báðir haft tengsl við aflandsfélög í skattaskjólum. Í þættinum kom meðal annars fram að Sigmundur Davíð hafi selt eiginkonu sinni helmingshlut sinn í félaginu Wintris á gamlársdag 2009 á einn dollara, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Stjórnarandstaðan hefur boðað vantrauststillögu á forsætisráðherra. Nú fyrir hádegi funda svo allir þingflokkar vegna málsins og í hádeginu mun stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd funda til að ræða vanhæfi Sigmundar Davíðs. Klukkan 15 er svo óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi þar sem forsætisráðherra mun sitja fyrir svörum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00 Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar "Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson. 4. apríl 2016 07:00
Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48