Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 16:30 Lucas Moura fagnar með boltann sem hann fékk að eiga í leikslok af því að hann skoraði þrennu. Getty/Etsuo Hara Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira