Skrópið hjá Zlatan gæti kostað LA Galaxy sæti í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 17:00 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga. Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur átt flott tímabil í bandarísku MLS-deildinni og skoraði 15 mörk í 19 leikjum en hann hefur einnig komið sér í vandræði. Zlatan lét reka sig útaf í einum leik og missti af leik vegna þess en stærstu vandræðin voru þó í kringum Stjörnuleik deildarinnar þar sem úrvalslið MLS mætti ítalska liðinu Juventus.“We need to be angry. We have eight games to go. We need to make the playoffs." https://t.co/BFdGzNppn2 — LA Galaxy (@LAGalaxy) August 21, 2018Zlatan skrópaði í leikinn og fékk í kjölfarið eins leiks bann. Svar Zlatans við því var: „Þeir geta gert það sem þeir vilja. Ég er frá annarri plánetu. Svona er þetta var í þeirra heimi. Ég finn mest til vegna liðsfélaga minna en ég get ekkert gert í þessu.“ LA Galaxy tapaði stigum í þessum leik sem Zlatan missti af og það gæti verið mjög dýrkeypt í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. LA Galaxy er nú tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni og bandaríski blaðamaðurinn Kevin Baxter bendir á þá staðreynd í tengslum við fjarveru Zlatans í umræddum leik.So what if the @LAGalaxy miss the @MLS playoffs by a point? Will the deciding factor have been the league's decision to suspend @Ibra_official for the Colorado game -- which the Galaxy lost -- simply because he snubbed the commissioner's MLS turf party? — Kevin Baxter (@kbaxter11) August 21, 2018„Mun það ráða úrslitum að deildin ákvað að setja Zlatan í bann í leiknum við Colorado af því að hann missti af partýinu hjá MlS-forstjóranum,“ spyr Kevin Baxter á Twitter en hann starfar hjá Los Angeles Times. Aðrir hafa bent á það að Zlatan Ibrahimovic hafi vitað hver refsingin yrði myndi hann skrópa í Stjörnuleikinn. „Ég skil alveg af hverju Zlatan vildi ekki spila þennan leik en það átti ekki að koma neinum á óvart að það hefði einhverjar afleiðingar,“ skrifaði Andrew Wiebe sem vinnur hjá MLS-sjónvarpsstöðinni. „LA tók með þessu áhættu og ef þeir missa af úrslitakeppninni með einu sigi þá er það bara þeim að kenna og engum öðrum,“ skrfaði Wiebe. Hann gagnrýndi líka LSA Galaxy liðið fyrir að missa niður forystu í nokkrum leikjum og fyrir að styrkja ekki vörn liðsins í síðasta félagsskiptaglugga.
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti