Innlent

Fiskibátur slitnaði næstum frá bryggju

Frá Grundarfirði.
Frá Grundarfirði.
Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í Grundarfirði í nótt þegar mannlaus fiskibátur var að slitna frá bryggju í hvassviðri.

Að því er fréttastofan kemst næst, tókst að hemja bátinn og koma honum aftur að bryggju. Nokkuð hvasst var sumstaðar á landinu í gærkvöldi, en dregið hefur úr vindi í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×