Van Gaal: Núna er ég bara eftirlaunamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2019 18:00 Louis van Gaal vann enska bikarinn í síðasta leiknum sínum á ferlinum. Getty/Matthew Ashton Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er hættur í fótboltanum en þessi reynslumikli stjóri er 67 ára gamall. Van Gaal hefur verið atvinnulaus síðan að hann var rekinn frá Manchester United í maí 2016. Hann hefur nú tilkynnt að hann sé hættur að vinna.'I am a pensioner now!' Former Manchester United boss Louis van Gaal officially announces retirement from football aged 67https://t.co/Yk9qREl6vy — MailOnline Sport (@MailSport) March 11, 2019„Núna er ég bara eftirlaunamaður. Ég hef engan áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála eða knattspyrnusérfræðingur í sjónvarpi,“ sagði Louis van Gaal í viðtali í VTBL sjónvarpsþættinum. Van Gaal tók við liði Manchester United af David Moyes eftir 2013/14 tímabilið og stýrði liðinu fram í maí 2016. Áður hafði hann stýrt liðum eins og Ajax, Barcelona, Bayern München og hollenska landsliðinu. Manchester United vann enska bikarinn í síðasta leiknum undir stjórn Louis van Gaal eftir 2-1 sigur á Crystal Palace í úrslitaleiknum þar sem Jesse Lingard skoraði sigurmarkið. Tveimur dögum síðar var hann rekinn úr starfi. „Eiginkonan mín Truus fórnaði vinnunni sinni fyrir mig fyrir 22 árum og fylgdi mér erlendis. Ég lofaði henni að hætta þjálfun þegar ég yrði orðinn 55 ára. Ég hélt aftur á móti áfram þar til að ég varð 65 ára,“ sagði Van Gaal.Louis van Gaal has officially announced his retirement from football. Ajax (1991-1997) Barca (1997-2000/2002-2003) Netherlands (2000-2001/2012-2014) AZ Alkmaar (05-09) Bayern (2009-2011) Man Utd (2014-2016) Games: 899 Trophies: 20 pic.twitter.com/eQTne2V7Jc — Football Tweet (@Football__Tweet) March 11, 2019„Hún á það skilið að eiga líf með mér utan fótboltans. Ég get sagt ykkur það að hún er mjög ánægð. Ég er samt viss um að ég hefði staðið mig vel sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Van Gaal. Marcus Rashford er einn af þeim sem þakkaði Louis van Gaal fyrir á samfélagsmiðlum en Van Gaal gaf Rashford einmitt fyrsta tækifærið í aðalliði Manchester United á sínum tíma. Louis van Gaal vann tuttugu titla á ferli sínum þar á meðal hollensku deildina með Ajax og AZ Alkmaar, spænsku deildina með Barcelona og þýsku deildina með Bayern München. Van Gaal gerði ennfremur lið að bikarmeisturum í Hollandi (Ajax 1993), á Spáni (Barcelona 1998), í Þýskalandi (Bayern München 2010) og í Englandi (Manchester United 2016)."Louis van Gaal's Army" "Over to you Mike Smalling..." As he announced his retirement, relive LVG's best moments from his time at #MUFC: https://t.co/WWxdJW4j9mpic.twitter.com/hvhZEZEFRj — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 12, 2019
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira