Innlent

Björgunarsveit sótti mann sem leiddist

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn ætlað að láta bátinn reka út að Hnífsdal.
Maðurinn ætlað að láta bátinn reka út að Hnífsdal. mynd/ vilmundur hansen.
Björgunarsveit var ræst út á Skutulsfjörð á Vestfjörðum um helgina vegna manns sem var þar á reki á gúmmíbát. Bjötrgunarsveitamenn fóru á bát og sóttu manninn og bátinn og fluttu hann til hafnar. Maðurinn skýrði hegðun sína þannig að honum hafði leiðst og ætlaði að láta bátinn reka út í Hnífsdal, þangað sem ferðinni var heitið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×