Sandro Ramírez tryggði Barcelona stigin þrjú í naumum sigri á Villareal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Sandro sem er aðeins 19 ára gamall kom inná þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka skoraði markið af stuttu færi eftir undirbúning Lionel Messi.
Barcelona situr því á toppi La Liga eftir tvær umferðir með sex stig en ekki er hægt að segja að leikur liðsins hafi verið sannfærandi í upphafi tímabilsins.
Sandro bjargaði Barcelona fyrir horn

Mest lesið







Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1


Yamal tekur óhræddur við tíunni
Fótbolti

Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið
Íslenski boltinn