Þrír látnir eftir flóð í Bretlandi Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. júní 2007 12:59 Þrír eru látnir eftir hellirigningar og flóð á norðurhluta Englands og fjöldi fólks er slasað. Hjálparsveitir höfðu ekki undan að bjarga fólki af húsþökum, bílastæðum og verksmiðjuhúsnæðum. Hundruð manna hafa verið flutt af heimilum sínum og þúsundir eyddu nóttinni í björgunarskýlum. Hellirigningar í gær urðu til þess að neyðarástand skapaðist víða á norðurhluta Englands þegar flóð lokuðu vegum og bæjum. Unnið hefur verið að því í allan dag að dæla vatni úr Ulley stíflunni við Sheffield til að forða því að hún bresti og vatn flæði yfir rafmagnsstöð og ryðji niður rafmagnslínum í nágrenninu. Fjöldi heimila nálægt stíflunni hafa verið rýmd. Þyrlur breska flughersins höfðu ekki undan að bjarga fólki sem var fast á bílum eða þökum húsa. Í Sheffield, 270 kílómetra norður af London, var ástandið hvað verst og þar hrjáði rafmagnsleysi einnig sum svæðin. Hundruð voru flutt á brott þar sem fólk var innilokað á skrifstofum eða verksmiðjum og bjarga þurfti hundruð til viðbótar af heimilum sínum. Þá var fólk innilokað á bílastæðum. Sumir þurftu að bíða tímunum saman áður en þeim var bjargað. Óttast var að Ulley stíflan brysti og var M1 hraðbrautinni lokað á svæði við stífluna um tíma. Þrír létust. Flóðið þreif með sér ungling sem var á leið heim úr skóla og lík hans fannst undir kvöld í gær. Maður á sjötugsaldri var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi eftir að hann reyndi að komast yfir götu. Og þriðji maðurinn lést svo eftir að hann festist í ræsi, þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir björgunarmanna í þrjá klukkutíma að losa hann. Þúsundir gistu tímabundin björgunarskýli sem komið var fyrir í skólum og félagsmiðstöðvum. Breska verðurstofan segir úrkomuna síðasta sólarhringinn vera sem svarar einum sjötta árlegrar úrkomu. Hún varar við áframhaldandi flóðum, en telur það versta yfirstaðið. Erlent Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Þrír eru látnir eftir hellirigningar og flóð á norðurhluta Englands og fjöldi fólks er slasað. Hjálparsveitir höfðu ekki undan að bjarga fólki af húsþökum, bílastæðum og verksmiðjuhúsnæðum. Hundruð manna hafa verið flutt af heimilum sínum og þúsundir eyddu nóttinni í björgunarskýlum. Hellirigningar í gær urðu til þess að neyðarástand skapaðist víða á norðurhluta Englands þegar flóð lokuðu vegum og bæjum. Unnið hefur verið að því í allan dag að dæla vatni úr Ulley stíflunni við Sheffield til að forða því að hún bresti og vatn flæði yfir rafmagnsstöð og ryðji niður rafmagnslínum í nágrenninu. Fjöldi heimila nálægt stíflunni hafa verið rýmd. Þyrlur breska flughersins höfðu ekki undan að bjarga fólki sem var fast á bílum eða þökum húsa. Í Sheffield, 270 kílómetra norður af London, var ástandið hvað verst og þar hrjáði rafmagnsleysi einnig sum svæðin. Hundruð voru flutt á brott þar sem fólk var innilokað á skrifstofum eða verksmiðjum og bjarga þurfti hundruð til viðbótar af heimilum sínum. Þá var fólk innilokað á bílastæðum. Sumir þurftu að bíða tímunum saman áður en þeim var bjargað. Óttast var að Ulley stíflan brysti og var M1 hraðbrautinni lokað á svæði við stífluna um tíma. Þrír létust. Flóðið þreif með sér ungling sem var á leið heim úr skóla og lík hans fannst undir kvöld í gær. Maður á sjötugsaldri var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi eftir að hann reyndi að komast yfir götu. Og þriðji maðurinn lést svo eftir að hann festist í ræsi, þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir björgunarmanna í þrjá klukkutíma að losa hann. Þúsundir gistu tímabundin björgunarskýli sem komið var fyrir í skólum og félagsmiðstöðvum. Breska verðurstofan segir úrkomuna síðasta sólarhringinn vera sem svarar einum sjötta árlegrar úrkomu. Hún varar við áframhaldandi flóðum, en telur það versta yfirstaðið.
Erlent Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent