Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Vaka Hafþórsdóttir skrifar 1. nóvember 2015 19:15 Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“ Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“
Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18
Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00