Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Vaka Hafþórsdóttir skrifar 1. nóvember 2015 19:15 Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“ Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“
Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18
Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00