Einn fullorðinn og átta börn í hópferðabílnum Birgir Olgeirsson skrifar 5. júní 2018 11:00 Frá vettvangi slyssins í gærkvöldi. Vísir Fjórir eru á gjörgæslu eftir harðan árekstur tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Um var að ræða árekstur fólksbíls og hópferðabifreiðar, en ökumaður fólksbílsins lést. Níu voru í hópferðabifreiðinni, einn fullorðinn og átta börn. Öll voru þau flutt á sjúkrahús, fjórir á gjörgæslu og fimm á almenna deild. Hinn látni, erlendur ríkisborgari búsettur hér á landi, var einn í fólksbílnum sem var ekið úr borginni en hópferðabílnum var ekið í átt að borginni.Í janúar síðastliðnum varð banaslys á svipuðum slóðum þegar fólksbíll og flutningabíl rákust saman. Hinn látni var ökumaður fólksbílsins, karlmaður á fertugsaldri. Vesturlandsvegi var lokað í um tvær klukkustundir í gærkvöldi, frá Þingvallavegi og að Hvalfjarðarvegi, á meðan vinna á vettvangi stóð yfir.Óska eftir vitnum Í tilkynningu frá lögreglu sem send var út á tólfta tímanum í dag kemur fram að erlendur ríkisborgari, karlmaður á fertugsaldri, sem búsettur var hér á landi hafi látist í slysinu. Hann var ökumaður fólksbifreiðarinnar. Þá óskar lögregla eftir vitnum að árekstrinum. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að honum eða aðdraganda hans eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000 eða senda upplýsingar til lögreglu með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.is.Tilkynning lögreglu í heild: Rannsókn stendur yfir á umferðarslysi á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar lentu saman fólksbifreið og sendibifreið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, karlmaður á fertugsaldri, erlendur ríkisborgari, búsettur hér á landi, lést í slysinu. Níu einstaklingar, sem allir voru í sendibifreiðinni, voru fluttir á slysadeild þar af fjórir taldir alvarlega slasaðir. Í tengslum við rannsóknina óskar lögregla eftir vitnum að árekstrinum. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að honum eða aðdraganda hans og ekki hafa verið í sambandi við lögreglu, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000 eða senda upplýsingar til lögreglu með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.isUppfært klukkan 11:56 með upplýsingum frá Landspítalanum um að enn væru fjórir á gjörgæslu. Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Fjórir eru á gjörgæslu eftir harðan árekstur tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Um var að ræða árekstur fólksbíls og hópferðabifreiðar, en ökumaður fólksbílsins lést. Níu voru í hópferðabifreiðinni, einn fullorðinn og átta börn. Öll voru þau flutt á sjúkrahús, fjórir á gjörgæslu og fimm á almenna deild. Hinn látni, erlendur ríkisborgari búsettur hér á landi, var einn í fólksbílnum sem var ekið úr borginni en hópferðabílnum var ekið í átt að borginni.Í janúar síðastliðnum varð banaslys á svipuðum slóðum þegar fólksbíll og flutningabíl rákust saman. Hinn látni var ökumaður fólksbílsins, karlmaður á fertugsaldri. Vesturlandsvegi var lokað í um tvær klukkustundir í gærkvöldi, frá Þingvallavegi og að Hvalfjarðarvegi, á meðan vinna á vettvangi stóð yfir.Óska eftir vitnum Í tilkynningu frá lögreglu sem send var út á tólfta tímanum í dag kemur fram að erlendur ríkisborgari, karlmaður á fertugsaldri, sem búsettur var hér á landi hafi látist í slysinu. Hann var ökumaður fólksbifreiðarinnar. Þá óskar lögregla eftir vitnum að árekstrinum. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að honum eða aðdraganda hans eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000 eða senda upplýsingar til lögreglu með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.is.Tilkynning lögreglu í heild: Rannsókn stendur yfir á umferðarslysi á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Þar lentu saman fólksbifreið og sendibifreið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar, karlmaður á fertugsaldri, erlendur ríkisborgari, búsettur hér á landi, lést í slysinu. Níu einstaklingar, sem allir voru í sendibifreiðinni, voru fluttir á slysadeild þar af fjórir taldir alvarlega slasaðir. Í tengslum við rannsóknina óskar lögregla eftir vitnum að árekstrinum. Þeir sem kunna að hafa orðið vitni að honum eða aðdraganda hans og ekki hafa verið í sambandi við lögreglu, eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000 eða senda upplýsingar til lögreglu með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.isUppfært klukkan 11:56 með upplýsingum frá Landspítalanum um að enn væru fjórir á gjörgæslu.
Tengdar fréttir Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Banaslys á Kjalarnesi Einn lést og níu slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi, skammt frá Enni, á áttunda tímanum í kvöld. 4. júní 2018 22:34