Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 22:21 „Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
„Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45