Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 12:00 Jóhann Berg í baráttunni við Tin Jedvaj í leik Íslands og Króatíu á HM í Rússlandi fyrir tveimur árum síðan. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Jóhann Berg var nefnilega einn af stofnendum spurningaspilsins Beint í mark og var hann í viðtali á Twitter-aðgangi Burnley um spilið. Þar kemur fram að spilið sé fyrir alla fjölskylduna og spurningarnar séu styrleikaskiptar. Spilið kom út í desember árið 2017 og eflaust hafa margir gripið aftur í það á þessum fordæmalaus tímum. Jóhann var ekki aðeins einn af stofnendum spilsins heldur er hann einnig hluti af spilinu þar sem spurningarnar snúast jú allar um knattspyrnu. AT HOME WITH... | @Gudmundsson7 talks us through his very own board game and his urge to make his return.WATCH https://t.co/EijXLC6AM4 pic.twitter.com/yxXQCn4n6K— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 22, 2020 „Það eru nokkrar spurningar í spilinu þar sem ég sjálfur er svarið. Ég næ þeim sem betur fer alltaf rétt,“ sagði Jóhann Berg kíminn í viðtalinu. Jóhann hefur verið í lykilhlutverki hjá Burnley undanfarin ár en hefur verið mikið frá vegna meiðsla á leiktíðinni sem enn er óvíst hvenær mun ljúka. Hefur hann aðeins leikið átta leiki í vetur. Burnley hefur gengið ágætlega í fjarveru Jóhanns í vetur en liðið sat í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 29 umferðir þegar deildin var tímabundið frestað vegna kórónufaraldursins.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira