Tinna tjaldaði öllu til fyrir afmælisveisluna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2016 14:00 Hér má sjá Tinnu og Ísabellu í góðum gír í veislunni. Vísir/Tinna Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna
Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30
Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30