Bond: Ný stikla úr Spectre Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 14:29 Bond, James Bond Vísir Aðdáendur James Bond geta svo sannarlega glaðst, því fyrsta "bakvið tjöldin" stilkan úr nýju myndinni um njósnarann, Spectre, er komin á netið. Um er að ræða eitt aðal hasaratriði myndarinnar sem tekið er upp í fjöllunum í Solden í Austurríki. Umhverfið í atriðinu er vægast sagt stórkostlegt og segir Dennis Gassner einn framleiðanda myndarinnar að takmarkið hafi verið að toppa Skyfall og þetta atriði gæfi nasaþefinn af því sem búast megi við í myndinni. Í hlutverki Bond er leikarinn Daniel Craig og með hlutverk bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndnni Skyfall. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08 Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19 Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. 17. desember 2014 12:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Aðdáendur James Bond geta svo sannarlega glaðst, því fyrsta "bakvið tjöldin" stilkan úr nýju myndinni um njósnarann, Spectre, er komin á netið. Um er að ræða eitt aðal hasaratriði myndarinnar sem tekið er upp í fjöllunum í Solden í Austurríki. Umhverfið í atriðinu er vægast sagt stórkostlegt og segir Dennis Gassner einn framleiðanda myndarinnar að takmarkið hafi verið að toppa Skyfall og þetta atriði gæfi nasaþefinn af því sem búast megi við í myndinni. Í hlutverki Bond er leikarinn Daniel Craig og með hlutverk bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndnni Skyfall. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08 Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19 Hristur, ekki hrærður James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn. 17. desember 2014 12:00 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Jaguar C-X75 Concept verður ökutæki Chritoph Waltz í Spectre. 16. desember 2014 16:30
James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46
Nýja Bond-myndin heitir Spectre Aðdáendur hæstánægðir með nafnið sem vísar í eldri myndir um njósnarann. 4. desember 2014 11:08
Tilkynnt um Bond á morgun Tilkynnt verður í beinni útsendingu á morgun hver titill nýju James Bond-myndarinnar verður og hvaða leikarar fara með helstu hlutverkin. 3. desember 2014 10:30
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Bílaþjófnaður seinkar tökum á nýju James Bond myndinni Níu lúxusbílum stolið úr vörugeymslu í Þýskalandi, þar á meðal 5 Range Rover Sport. 10. desember 2014 11:19