Innlent

Botninn tekinn af sellóleikaranum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Sellóleikarinn.
Sellóleikarinn. Vísir/Freyr Rögnvaldsson
Starfsmenn á vegum Reykjavíkurborgar unnu að því í dag að brjóta stallinn undir styttu Ólafar Pálsdóttur af sellóleikaranum við Háskólabíó.

Líkt og Vísir greindi frá í apríl stendur til að færa styttuna af sellóleikaranum Erlingi Blöndal Bengtssyni frá Háskólabíó, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands var áður til húsa, og í Hörpuna, ný húskynni hljómsveitarinnar.

Erling lést í júní í fyrra, 81 árs.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×