Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum Anton Egilsson skrifar 15. maí 2017 17:35 Þeir hjólreiðastígar sem lagðir verða í sumar Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Á vef borgarinnar kemur fram að áætlaður kostnaður við lagningu stíganna sé 575 milljónir króna með hönnun og skiltum. Þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. Fram kemur í tilkynningunni að tvö stærstu verkefnin séu lagning 1,6 kílómetra hjólreiðastígs í Elliðaárdal frá Bústaðavegi að Höfðabakka og lagning eins kílómetra stígs meðfram Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi. Kostnaður við fyrrnefnda hjólreiðastíginn eru 120 milljónir króna en við þann síðarnefnda 128 milljónir. „Hluti stíganna sem lagður verður er samstarfsverkefni borgarinnar og veitufyrirtækja. Stígarnir eru aðgreindir frá umferð gangandi og akandi vegfarenda þar sem mögulegt er til að bæta umferðaröryggi,” segir á vef Reykjavíkurborgar. Framkvæmdirnar munu standa yfir frá því í maí og fram í október en að framkvæmdum loknum verða sérstakir hjólreiðastígar í Reykjavík orðnir um 27 kílómetrar að lengd.Eftirfarandi hjólreiðastígar verða lagðir í sumar: Birkimelur (Hringbraut að Hagatorgi) - kostnaður 46 milljónir króna Bústaðavegur (Háaleitisbraut – Eyrarland) - kostnaður 25 mkr. Elliðaárdalur - (Bústaðavegur að Höfðabakka) - kostnaður 120 mkr. Geirsgata frá Pósthússtræti að Kalkofnsvegir - kostnaður 6 mkr. Kalkofnsvegur (Geirsgata að Faxagötu) - kostnaður 20 mkr. Kringlumýrarbraut (Suðurhlíðar – Kópavogur) - kostnaður 78 mkr. Miklabraut (Rauðarárstígur – Langahlíð) kostnaður 20 mkr. Miklabraut við Rauðagerði - kostnaður 36 mkr. Suðurlandsbraut (Engjavegur – Langholtsvegur) kostnaður 128 mkr. Sæbraut (Kringlumýrarbraut- Laugarnes) - kostnaður 44 mkr. Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Á vef borgarinnar kemur fram að áætlaður kostnaður við lagningu stíganna sé 575 milljónir króna með hönnun og skiltum. Þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir. Fram kemur í tilkynningunni að tvö stærstu verkefnin séu lagning 1,6 kílómetra hjólreiðastígs í Elliðaárdal frá Bústaðavegi að Höfðabakka og lagning eins kílómetra stígs meðfram Suðurlandsbraut frá Engjavegi að Langholtsvegi. Kostnaður við fyrrnefnda hjólreiðastíginn eru 120 milljónir króna en við þann síðarnefnda 128 milljónir. „Hluti stíganna sem lagður verður er samstarfsverkefni borgarinnar og veitufyrirtækja. Stígarnir eru aðgreindir frá umferð gangandi og akandi vegfarenda þar sem mögulegt er til að bæta umferðaröryggi,” segir á vef Reykjavíkurborgar. Framkvæmdirnar munu standa yfir frá því í maí og fram í október en að framkvæmdum loknum verða sérstakir hjólreiðastígar í Reykjavík orðnir um 27 kílómetrar að lengd.Eftirfarandi hjólreiðastígar verða lagðir í sumar: Birkimelur (Hringbraut að Hagatorgi) - kostnaður 46 milljónir króna Bústaðavegur (Háaleitisbraut – Eyrarland) - kostnaður 25 mkr. Elliðaárdalur - (Bústaðavegur að Höfðabakka) - kostnaður 120 mkr. Geirsgata frá Pósthússtræti að Kalkofnsvegir - kostnaður 6 mkr. Kalkofnsvegur (Geirsgata að Faxagötu) - kostnaður 20 mkr. Kringlumýrarbraut (Suðurhlíðar – Kópavogur) - kostnaður 78 mkr. Miklabraut (Rauðarárstígur – Langahlíð) kostnaður 20 mkr. Miklabraut við Rauðagerði - kostnaður 36 mkr. Suðurlandsbraut (Engjavegur – Langholtsvegur) kostnaður 128 mkr. Sæbraut (Kringlumýrarbraut- Laugarnes) - kostnaður 44 mkr.
Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira