Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. ágúst 2017 06:00 Halldór tilkynnti um ákvörðun sína í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Ernir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Sagði Halldór að hann hafi komist að þessari niðurstöðu fyrir tíu dögum, eftir að hafa endurmetið aðstæður sínar. Fyrir viku sagði Halldór í samtali við Fréttablaðið að hann hygðist sækjast áfram eftir oddvitasætinu, en tók fram að vika væri þó langur tími í pólitík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá eru nokkrir orðaðir við oddvitasætið, þar á meðal tveir aðstoðarmenn ráðherra Sjálfstæðisflokksins, þau Svanhildur Hólm Valsdóttir og Borgar Þór Einarsson. „Maður veit ekkert hvort þetta er samkvæmisleikur eða hvort það er eitthvað á bak við þetta,“ segir Halldór í samtali við Fréttablaðið. „Það er alltaf þörf á einhverri endurnýjun. Hvað varðar leiðtogana og oddvitann þá gera Sjálfstæðismenn miklar kröfur. Stundum hef ég á tilfinningunni að þeir séu að bíða eftir því að Davíð Oddsson komi aftur með 60% fylgi. Það var árið 1991 og síðan þá eru margir oddvitar búnir að vera.“ Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um ágæti boðaðs leiðtogakjörs í október. Þykir mörgum tillagan ekki vera lýðræðisleg. „Ég held að það sé best að gera þetta eftir áramót. Mér hefur aldrei hugnast það að fámennur hópi stilli upp í sæti. Ég tel að sem flestir eigi að koma að þessu“. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Sagði Halldór að hann hafi komist að þessari niðurstöðu fyrir tíu dögum, eftir að hafa endurmetið aðstæður sínar. Fyrir viku sagði Halldór í samtali við Fréttablaðið að hann hygðist sækjast áfram eftir oddvitasætinu, en tók fram að vika væri þó langur tími í pólitík. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá eru nokkrir orðaðir við oddvitasætið, þar á meðal tveir aðstoðarmenn ráðherra Sjálfstæðisflokksins, þau Svanhildur Hólm Valsdóttir og Borgar Þór Einarsson. „Maður veit ekkert hvort þetta er samkvæmisleikur eða hvort það er eitthvað á bak við þetta,“ segir Halldór í samtali við Fréttablaðið. „Það er alltaf þörf á einhverri endurnýjun. Hvað varðar leiðtogana og oddvitann þá gera Sjálfstæðismenn miklar kröfur. Stundum hef ég á tilfinningunni að þeir séu að bíða eftir því að Davíð Oddsson komi aftur með 60% fylgi. Það var árið 1991 og síðan þá eru margir oddvitar búnir að vera.“ Skiptar skoðanir eru meðal Sjálfstæðismanna um ágæti boðaðs leiðtogakjörs í október. Þykir mörgum tillagan ekki vera lýðræðisleg. „Ég held að það sé best að gera þetta eftir áramót. Mér hefur aldrei hugnast það að fámennur hópi stilli upp í sæti. Ég tel að sem flestir eigi að koma að þessu“.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira