Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum María Elísabet Pallé skrifar 17. ágúst 2017 19:05 Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Sjá meira