Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum María Elísabet Pallé skrifar 17. ágúst 2017 19:05 Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul. Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul.
Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?