Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum María Elísabet Pallé skrifar 17. ágúst 2017 19:05 Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul. Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann segir Rahul Razdan doktor í tölvunarfræði. Rahul hélt erindi um málefnið á málþingi á vegum Verkfræðingafélags Íslands í dag. Rahul hefur um áratuga skeið unnið við stofnun sprotafyrirtækja en starfar nú við tækniháskólann í Florida. Segir hann meðalnýtingu fólksbíla aðeins um 5% í dag. Að nýta bíla með þessum hætti myndi leysa umferðarþunga í borgum sem er alvarlegt vandamál um allan heim. „Ef við finnum leið til að nýta þessa bíla betur þurfum við kannski miklu færri bíla.Ef nýtingin er 5% þýðir það að við höfum 20 sinnum fleiri bíla en við þurfum. Svo ef við hefðum bara tíu sinnum fleiri bíla, eða tvöfalt fleiri,þá væri nóg af tiltækum bílum ef við hefðum bara aðgang að þeim og þeir gætu keyrt sjálfir.Þá gætu börn komist leiðar sinnar án fullorðinna, gamalt fólk kæmist leiðar sinnar án þess að geta keyrt,“segir Rahul. Segir Rahul mikilvægt úrlausnarefni að geta nýtt núverandi vegakerfi í borgum. Sjálfkeyrandi bílar gætu líka nýst í flestum atvinnugeirum. „Mikill hluti hagkerfisins um allan heim yrði fyrir áhrifum af þessari tækni.Við lærum öll á 18-20 árum hvernig annað fólk bregst við öðrum og nú viljum við að vélar hafi þennan skilning.Það er erfiði hlutinn, það er áskorunin varðandi sjálfkeyrandi bíla. Þegar þeir fara að hafa samskipti við fólk og aðra bíla,hvernig er hægt að gera það á öruggan hátt?,“ segir Rahul. Raul segir eldri borgara nota sjálfkeyrandi bíla með góðum árangri í Florida. Ferlið muni gerast í skrefum. Fyrst komi sjálfkeyrandi strætisvagnar áður en einkabílar verða að veruleika. „Fólk veit ekki einu sinni hvaða spurninga á að spyrja.Hvernig eigum við að prófa þessa hluti?Hvernig eigum við að stjórna þessu? Hver ber ábyrgðina frá sjónarhorni trygginga? Þetta eru allt opnar spurningar sem enn á eftir að svara,“ segir Rahul.
Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira