Íslendingar gefa lítið fyrir skaðsemi lakkrísáts Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2017 17:08 Þrátt fyrir varnaðarorð læknis virðist ekki hvarfla að Íslendingum að láta af lakkrísáti sínu. „Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
„Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08