Íslendingar gefa lítið fyrir skaðsemi lakkrísáts Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2017 17:08 Þrátt fyrir varnaðarorð læknis virðist ekki hvarfla að Íslendingum að láta af lakkrísáti sínu. „Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08