Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sylvía Hall skrifar 20. apríl 2020 07:40 Frá blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins. Vísir/AP Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari. Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari.
Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Sjá meira
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18