Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sylvía Hall skrifar 20. apríl 2020 07:40 Frá blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins. Vísir/AP Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari. Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. Árásarmaðurinn var hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman. Á vef The Guardian er greint frá því að Wortman hafi hafið skothríð í smábænum Portapique skömmu fyrir miðnætti á laugardag. Lögreglu barst tilkynning eftir að íbúar heyrðu skothvelli og var þeim í kjölfarið ráðlagt að halda sig innandyra eftir að árásin hófst. Wortman var skotinn til bana eftir eftirför lögreglu en hann flúði vettvang í bíl sem líktist lögreglubíl. Eftirförin stóð yfir í tólf tíma og lauk henni við bensínstöð nærri borginni Halifax. Árásin er talin vera ein mannskæðasta skotárás sem hefur orðið í Kanada. Á meðal hinna látnu er lögreglukonan Heidi Stevenson sem hafði starfað fyrir lögregluna í 23 ár. Hún var skotin til bana í Portapique. Lögreglan segir allt benda til þess að árásin hafi verið skipulögð í þaula, enda hafi Wortman útvegað sér lögreglubúningi og útbúið bílinn svo hann líktist lögreglubíl. Þó gengi lögreglan ekki út frá því að um hryðjuverk væri að ræða. Útgöngubann er í gildi á svæðinu og segir lögreglan það gera málið erfiðara, enda sé álagið á íbúa mikið fyrir. Það að syrgja ástvini í ofanálag væri hræðilegt. Skotárásir eru mun sjaldgæfari í Kanada en í Bandaríkjunum þar sem lög um skotvopnaeign eru mun strangari.
Kanada Tengdar fréttir Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Lögreglukona á meðal yfir tíu látinna í Portapique Á meðal þeirra sem létust í skotárás í smábænum Portapique í Kanada síðustu nótt var lögreglukonan Heidi Stevenson. 19. apríl 2020 21:18