Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2020 20:02 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, segir mikilvægt að astmasjúklingar haldi áfram að taka lyfin sín. vísir/vilhelm Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Sjá meira
Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Sjá meira