Einn einstaklingur með tvenns konar afbrigði kórónuveirunnar Sylvía Hall skrifar 23. mars 2020 22:29 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annað afbrigðið var með stökkbreytingu en hitt án stökkbreytingarinnar. Þeir sem smituðust af viðkomandi reyndust vera með þá veiru sem var með stökkbreytingu. Þetta staðfestir Kári Stefánsson í samtali við fréttastofu RÚV en málið var einnig til umfjöllunar í danska miðlinum Information. Að sögn Kára gæti það verið tilviljun að þeir einstaklingar sem smituðust af viðkomandi hafi greinst með veiruna sem hafði stökkbreytinguna. Það gæti þó einnig þýtt að veiran með stökkbreytingunni væri illvígari en það lægi ekki fyrir að svo stöddu. Alls hafa greinst um fjörutíu stökkbreytingar af kórónuveirunni í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Það bendi til þess að hún hafi komið hingað frá fleiri löndum en áður var talið. Í viðtali við Information segir Kári það merkilegt hvernig hægt sé að rekja hverja stökkbreytingu. Sumar komi frá Austurríki, önnur frá Ítalíu og þriðja frá Englandi en hann segir sjö einstaklinga hafa líklega smitast á fótboltaleik í Englandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annað afbrigðið var með stökkbreytingu en hitt án stökkbreytingarinnar. Þeir sem smituðust af viðkomandi reyndust vera með þá veiru sem var með stökkbreytingu. Þetta staðfestir Kári Stefánsson í samtali við fréttastofu RÚV en málið var einnig til umfjöllunar í danska miðlinum Information. Að sögn Kára gæti það verið tilviljun að þeir einstaklingar sem smituðust af viðkomandi hafi greinst með veiruna sem hafði stökkbreytinguna. Það gæti þó einnig þýtt að veiran með stökkbreytingunni væri illvígari en það lægi ekki fyrir að svo stöddu. Alls hafa greinst um fjörutíu stökkbreytingar af kórónuveirunni í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Það bendi til þess að hún hafi komið hingað frá fleiri löndum en áður var talið. Í viðtali við Information segir Kári það merkilegt hvernig hægt sé að rekja hverja stökkbreytingu. Sumar komi frá Austurríki, önnur frá Ítalíu og þriðja frá Englandi en hann segir sjö einstaklinga hafa líklega smitast á fótboltaleik í Englandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00
Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00