Flestir smitaðir eru ungt fólk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2020 18:52 Sex greindust með Covid 19 sjúkdóminn síðasta sólahring og hafa ekki verið færri frá því í byrjun mars. Flestir nýgreindra eru í aldurshópnum 18 til 29 ára og er hópurinn hvattur til að huga vel að sóttvörnum. Alls hafa 1760 greinst með Covid 19 sjúkdóminn hér á landi frá því faraldurinn hófst þar af sex síðasta sólahring. 460 eru í einangrun en 1291 hefur náð bata. Þá eru 32 á sjúkrahúsi þar af 3 í gjörgæslu. „Það er niðursveifla og ekki verið færri nýgreind smit síðan 8. mars þegar faraldurinn var að byrja,“ segir Alma Möller landlæknir. Alma segir hins vegar afar mikilvægt að halda áfram að fylgja sóttvarnalögum. Það geti ennþá komið upp hópsýkingar eða tilfellum fjölgað. „Við minnum á að fyrstu tilslakanir taka ekki gildi fyrr en 4. maí. Við treystum á að fólk sýni áfram aðgátni og skynsemi og auðvitað höldum við þetta út,“ segir Alma. Athygli vekur að nú eru flestir þeirra sem smitast á aldrinum 18 til 29 ára. Frá því faraldurinn hófst hafa 364 í þessum aldurshóp fengið Covid 19 og er það fjölmennasti aldurshópurinn af þeim sem hafa smitast. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna.Lögreglan „Þetta er mjög áhugavert og við erum að beina skilaboð'um til þeirra í dag við erum að skoða þetta betur hvort að það sé eitthvað fleira sammerkt með þessum hóp við þurfum að skoða það betur, segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þá kom fram á blaðamannafundinum að verið væri að fara yfir hvernig landamæri Íslandi yrðu opnuð fyrir ferðamönnum og von væri á minnisblaði frá Landlækni um málið. Víðir segir að mörgu að hyggja þegar kemur að því að fá ferðamenn til landsins. „Það verður samspil þessara sóttvarnarráðstafana, samspil við hvað aðrar þjóðir gera og hvaða möguleiki við eigum á að taka á móti ferðamönnum vegna ástandsins í heiminum hverjar sem okkar ákvarðanir verða,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Sex greindust með Covid 19 sjúkdóminn síðasta sólahring og hafa ekki verið færri frá því í byrjun mars. Flestir nýgreindra eru í aldurshópnum 18 til 29 ára og er hópurinn hvattur til að huga vel að sóttvörnum. Alls hafa 1760 greinst með Covid 19 sjúkdóminn hér á landi frá því faraldurinn hófst þar af sex síðasta sólahring. 460 eru í einangrun en 1291 hefur náð bata. Þá eru 32 á sjúkrahúsi þar af 3 í gjörgæslu. „Það er niðursveifla og ekki verið færri nýgreind smit síðan 8. mars þegar faraldurinn var að byrja,“ segir Alma Möller landlæknir. Alma segir hins vegar afar mikilvægt að halda áfram að fylgja sóttvarnalögum. Það geti ennþá komið upp hópsýkingar eða tilfellum fjölgað. „Við minnum á að fyrstu tilslakanir taka ekki gildi fyrr en 4. maí. Við treystum á að fólk sýni áfram aðgátni og skynsemi og auðvitað höldum við þetta út,“ segir Alma. Athygli vekur að nú eru flestir þeirra sem smitast á aldrinum 18 til 29 ára. Frá því faraldurinn hófst hafa 364 í þessum aldurshóp fengið Covid 19 og er það fjölmennasti aldurshópurinn af þeim sem hafa smitast. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna.Lögreglan „Þetta er mjög áhugavert og við erum að beina skilaboð'um til þeirra í dag við erum að skoða þetta betur hvort að það sé eitthvað fleira sammerkt með þessum hóp við þurfum að skoða það betur, segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þá kom fram á blaðamannafundinum að verið væri að fara yfir hvernig landamæri Íslandi yrðu opnuð fyrir ferðamönnum og von væri á minnisblaði frá Landlækni um málið. Víðir segir að mörgu að hyggja þegar kemur að því að fá ferðamenn til landsins. „Það verður samspil þessara sóttvarnarráðstafana, samspil við hvað aðrar þjóðir gera og hvaða möguleiki við eigum á að taka á móti ferðamönnum vegna ástandsins í heiminum hverjar sem okkar ákvarðanir verða,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira