Stærðarinnar búrhval rak á land nálægt íbúðabyggð Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2020 15:51 Fullvaxnir búrhvalstarfar geta orðið um 20 metrar að lengd og 40 til 50 tonn að þyngd. Róbert Daníel Jónsson Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson Dýr Blönduós Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Stærðarinnar búrhval rak á land á Blönduósi og er hann um tíu metrar að lengd. Greinilegt er að um karlkyns dýr, tarf, er að ræða og liggur hræið nú í fjörunni neðan við íbúðabyggð. Róbert Daníel Jónsson, sem er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Blönduósi, náði þessum fallegu myndum af hræinu í dag og telur að nokkur tími sé liðinn frá því að hvalurinn drapst. Samstarfskona Róberts benti honum á hvalinn sem er staðsettur rétt fyrir neðan heimili hennar. Róbert Daníel Jónsson Ekki er kominn óþefur af dýrinu enn sem komið er sem verða að teljast góðar fréttir fyrir íbúa bæjarins. Róbert telur að kuldasamt veður hafi eflaust hjálpað þeim í því tilliti. „Það er sem betur fer ekki farið að ilma af honum þarna upp hlíðina.“ Róbert segir gaman að hugsa til þess að hér áður fyrr hafi svona dýr verið ákveðinn hvalreki í orðsins fyllstu merkingu, annað en nú. „Í dag er þetta bara kostnaður fyrir sveitarfélagið,“ segir Róbert léttur í bragði. Hann segist ekki vera með það á hreinu hvort að búið sé að tilkynna þar til bærum yfirvöldum um dýrið en veit til þess að starfsmenn sveitarfélagsins séu meðvitaðir um málið. Hér sést vel hversu nálægt mannabyggð búrhvalurinn er. Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson
Dýr Blönduós Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira