Allir sem koma heim til Íslands þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2020 11:36 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Frá og með morgundeginum, fimmtudeginum 19. mars 2020, er Íslendingum og öðrum með búsetu á Íslandi og koma til landsins skylt að fara í tveggja vikna sóttkví án tillits til hvaðan þeir eru að koma. Undanþegnir þessu er flugáhafnir og áhafnir flutningaskipa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum og sóttvarnalækni en um er að ræða útvíkkun á hááhættusvæðum vegna kórónuveirunnar. Alls eru nú 250 staðfest kórónuveirusmit á Íslandi, samkvæmt nýjustu tölum á Covid.is, og 2422 eru í sóttkví. Alls hafa 6510 sýni verið tekin og 457 hafa lokið sóttkví. Sjá einnig: Aldrei fleiri ný smit á einum degi Áður hafði Íslendingum sem sneru heim frá svokölluðum hááhættusvæðum verið gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Þessi svæði, þ.e. lönd með mikla smithættu, eru Íran, Suður-Kórea, Ítalía, Kína, Þýskaland, Spánn og Frakkland. Nú gilda sóttkvíartilmælin um heimkomu frá öllum löndum. Sóttvarnalæknir ræður Íslendingum jafnframt frá ferðalögum og þá er Íslendingum sem eru á ferðalagi erlendis ráðlagt að íhuga hvort ástæða sé til að flýta heimför. Sóttkví vegna kórónuveiru er 14 dagar frá síðasta mögulega smiti eða þar til einkenni koma fram. Hér má nálgast leiðbeiningar Landlæknisembættisins og sóttvarnalæknis um sóttkví í heimahúsi. Ef einstaklingur í sóttkví fer að upplifa einkenni, og Covid-19-sýking er staðfest í kjölfarið, þarf að fara eftir leiðbeiningum um einangrun í heimahúsi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. 18. mars 2020 11:31
Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. 18. mars 2020 11:11
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Aldrei fleiri ný smit á einum degi Um 17% allra þeirra sem hafa greinst með kórónuveiruna á Íslandi greindust í dag. Fjöldi nýrra smita sem greindist í dag er hátt í tvöfalt hærri en á nokkrum öðrum degi frá því að faraldurinn hófst. 17. mars 2020 22:09