Ljóst að atvinnuleysi verði hátt út þetta ár og inn í það næsta Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. apríl 2020 12:24 Henný Hinz er hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Hagfræðingur hjá ASÍ á von á því að það fari að draga úr atvinnuleysi eftir aprílmánuð. Atvinnuleysi verði þó áfram þónokkuð út árið og inn í það næsta. Mikil stökkbreyting er á atvinnuleysi milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. Hagdeild ASÍ hefur gert greiningu á atvinnuleysistölum sem Vinnumálastofnunar birti í gær. Snúa tölurnar að atvinnuleysi í marsmánuði en fram kemur í greiningunni að atvinnuleysi meðal þeirra sem eru að fullu án atvinnu var 5,7% í mánuðinum. Hagfræðingur ASÍ segir tölurnar ógnvekjandi. „En ef við viljum reyna að draga fram það jákvæða í þeim þá er stór hluti af því fólki sem nú er án atvinnu þó á þessum hluta atvinnuleysisbótum sem þýðir að það er enn í virku ráðningasambandi við sinn atvinnurekanda,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ. Útlitið sé þó ekki gott. „Við sjáum það að spár og vísbendingar fyrir aprílmánuð líta ekki vel út og tölurnar sem við munum eiga von á að sjá þegar endanlegar atvinnuleysistölur fyrir apríl birtast er eitthvað sem við höfum aldrei sé hér áður í atvinnuleysistölum á Íslandi,“ sagði Henný. Hún greinir mikla stökkbreytingu á milli mánaða ólíkt því sem sást í hruninu. „Atvinnuleysi jókst vissulega í kjölfar hrunsins en það tók lengri tíma og gerðist með allt öðrum hætti. Nú sjáum við risa stökk á milli mánaða sem er alveg án fordæma,“ sagði Henný. Hún á von á að eftir aprílmánuð fari að draga úr atvinnuleysi. „En það er alveg ljóst að atvinnuleysi hér verður hátt og mun hærra en við eigum að venjast út þetta ár og inn í það næsta,“ sagði Henný Hinz, hagfræðingur Alþýðusambands Íslands.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. 17. apríl 2020 17:06
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent