Íslendingar feitastir allra í OECD-löndunum Jakob Bjarnar skrifar 28. desember 2020 14:36 Nú berast þau tíðindi frá OECD að Íslendingar séu þyngstir allra OECD-þjóða, og þó víðar væri leitað. Ekki skemmtlegar fréttir beinn inn í hátíðarhöldin þegar flestir gera vel við sig í mat og drykk. Getty Samkvæmt súluriti sem OECD birtir á Facebooksíðu sinni eru Íslendingar á toppi lista yfir þá sem þyngri en góðu hófi gegnir. Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020 Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Heldur eru það hryssingslegar jólakveðjurnar sem berast frá OECD alla leið hingað á norðurhjara, í miðja jólahátíðina þegar landsmenn hafa verið að gera vel við sig í mat og drykk. Kannski svelgist einhverjum á hangikjetsbitanum eða Mackintosh's-molanum við þessi tíðindi? En súluritið setja þau hjá OECD fram í samhengi við þá staðhæfingu að þeir sem eru of þungir séu útsettari fyrir því að fá Covid-19. Á daginn kemur að Íslendingar tróna á toppi OECD þjóða sem eru of þungar. Íslendingar eru feitastir en á hæla þeim koma Möltubúar. Af Norðurlandaþjóðum er Finnar feitastir, að okkur undanskyldum en þeir eru í 6. sæti listans. Danir eru í meðallagi þungir en Norðmenn og Svíar virðast samkvæmt súluritinu meðal þeirra grennstu. Neðstir á lista eru Rúmenar, Ítalir og Svisslendingar. [#Bestof2020] Obesity is one condition that puts people at higher risk of catching COVID-19. Compare self-reported...Posted by OECD on Mánudagur, 28. desember 2020
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira