Netverjar bregðast við: „Hvaða ráðherra var í partíi í gær er besti jólaleikur ever“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. desember 2020 10:27 Bjarni var staddur í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var viðstaddur 40-50 manna gleðskap í Ásmundarsal í gærkvöldi, að því sem heimildir fréttastofu herma. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af veislunni og leysti hana upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í tilkynningu í morgun að lögreglan hafi verið kölluð út vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Þar á meðal, samkvæmt tilkynningu lögreglu, var „háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Fréttastofa hefur ekki náð í Bjarna vegna málsins í dag. Netverjar hafa leitað á Twitter til þess að lýsa yfir óánægju sinni með sóttvarnabrot ráðherrans. Margir gagnrýna ráðherrann en einhverjir hafa gert grín að ráðherranum og búið til jólaleik úr uppákomunni. Þetta ráðherraskúbb er jóladagatalið mitt í ár - fyrst veit maður ekkert hver var í partýinu, svo útilokast einn ráðherra og svo annar og svo koll af kolli þar til maður fær aðalpakkann í lokin — Jörundur Jörundsson (@jorundurj) December 24, 2020 Hvaða ráðherra var í partíi í gær? er hinn nýi Hver stal kökunni úr krúsinni í gær? .— Kristján Freyr (@KrissRokk) December 24, 2020 Þetta ætti að vera augljóst. Það þarf bara að finna út hvaða ráðherra fékk kartöflu í skóinn í nótt.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 24, 2020 Bail á möndlugrautnum í ár, jóla leikurinn í ár er hvaða ráðherra var í partýi í gær. — Ingiríður Halldórsdó (@Igga96) December 24, 2020 Garðabær. 10:10. Aðfangadagsmorgun. pic.twitter.com/IHqUYyUwGi— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 24, 2020 Einhverjir hafa kallað eftir afsögn ráðherra. Ef þessi ráðherra verður ekki búinn að segja af sér áður en kirkjuklukkurnar hringja inn jólin þá má Pfizer senda bóluefnið annað. Lýðveldinu er þá ekki viðbjargandi!— Maggi Peran (@maggiperan) December 24, 2020 Þessi ráðherra þarf að segja af sér í dag!! Fokkaðu þér og gleðileg jól!— H(alld)óra. (@halldorabirta) December 24, 2020 Almennt séð er talað um að konur fái verri útreið en karlar vegna afglapa í pólitík.Nú er lag, jöfnum útreiðina. Viðhöldum háum siðferðisstandördum fyrir alla ráðherra. Hneykslumst almennilega— Álfur Birkir (@AlfurBirkir) December 24, 2020 Ég kom frá dk og fór í sóttkví og tvö próf. Ég faðma samt ekki ömmur mínar til að vera alveg viss né vini mína eða aðra fjölskyldu.En nei ráðherra vill ekki missa af partýinu. Þetta er svo stór fokkjú putti til þeirra sem eru að reyna sitt besta.— Berglind Vignis (@berglindvignis) December 24, 2020 Þá eru einhverjir sem efast að Bjarni muni segja af sér í kjölfar þessa. Held því miður að það verði engin afsögn í þessu ráðherra máli .. þessu verður sópað undir teppi og Bjarni verður orðinn forsætisráðherra eftir næstu kosningar — Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) December 24, 2020 Það bítur reyndar ekkert á Bjarna, þýðir voða lítið að hitna yfir þessu.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020 Jæja niðurstaðan er Bjarni samkvæmt Vísi. Líklega eini ráðherrann sem myndi ekki segja af sér. Veltur í raun á þjóðinni núna að gefa samstarfsflokkunum ekki séns á að halda áfram samstarfinu nema hann fari frá.— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 24, 2020 Helgi Seljan fréttamaður og fleiri gera grín að yfirvöldum. Almannavarnaryfirvöld sitja nú á fundi sem boðað var til í morgun þar sem stendur til að bæta inn undanþáguákvæði til handa andstæðingum Þriðja Ríkisins og samkomum þeirra á Þorláksmessu.— Helgi Seljan (@helgiseljan) December 24, 2020 Jæja, hver af þessu góða fólki var í þessu partýi í gærkvöld? Eru þau öll jafn líkleg? pic.twitter.com/s5Vt2iLLXx— ó s s (@josi_josi_josi) December 24, 2020 Man eftir að hafa verið þunnur á aðfangadag á mínum villtari árum. Og mögulega einhvern tímann jafnvel með þynnkumóral. En þetta er next level. #hvaðaráðherra— Karl Sigurðsson (@kallisig) December 24, 2020 Er með svo vont vibe gagnvart þessu djammi í gær hjá ráðherra. Held að þetta gæti orðið langur dagur hjá okkur Góða Fólkinu.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 24, 2020 Ok besti aðfangadagur EVER!— Fanney Birna (@fanneybj) December 24, 2020 https://t.co/PEqa2S6XcF— Felix Bergsson (@FelixBergsson) December 24, 2020 Mjög áhugaverð byrjun á þessum aðfangadegi.— Logi Pedro (@logipedro101) December 24, 2020
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Grín og gaman Ráðherra í Ásmundarsal Tengdar fréttir Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50 Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Bjarni Ben í Ásmundarsal þar sem lögregla leysti upp samkvæmi Bjarni Benediktsson, fjármála og efnahagsráðherra, var staddur í gleðskap í Ásmundarsal sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti upp á ellefta tímanum í gærkvöldi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 24. desember 2020 09:50
Ráðherra í fjölmennu samkvæmi sem lögregla stöðvaði Ráðherra í ríkisstjórn Íslands var á meðal 40-50 gesta í samkvæmi í sal í miðbæ Reykjavíkur sem lögregla hafði afskipti af í gær vegna brota á samkomutakmörkunum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ekki kemur fram um hvaða ráðherra er að ræða. 24. desember 2020 08:22