Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 18:15 Thuram hissa er hann fær reisupassann en hann vissi upp á sig sökina. Christian Verheyen/Getty Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00