Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 18:15 Thuram hissa er hann fær reisupassann en hann vissi upp á sig sökina. Christian Verheyen/Getty Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00