Krummi glímir við krónískt eyrnasuð: „Ég fór rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 07:00 Krummi er einlægur í færslu sinni á Instagram. Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi, opnar sig um veikindi sem hann hefur verið að glíma við síðustu mánuði í opinskárri færslu á Instagram. Krummi hefur verið að glíma við krónískt suð í eyranu á árinu og segir hann að þessi tími hafi líklega verið sá erfiðasti í lífinu. „Bræður og systur mig langar að deila svolitlu með ykkur. Undanfarna fjóra mánuði eða svo hef ég gengið í gegnum eitt erfiðasta tímabil í lífinu. Þögnin hefur alfarið verið tekin af mér,“ segir Krummi í færslunni. Krummi hefur verið greindur með sjúkdóminn Tinnitus sem er krónískt eyrnasuð. Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Sá fyrir sér að geta ekki lifað eðlilegu lífi „Ég byrjaði að finna fyrir þessu í september og er ég fyrir mjög viðkvæmur fyrir áráttu og þrjáhyggjuröskun, kvíða og þunglyndi og með þessu fór ég rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi. Mér leið eins og lífið mitt væri mölbrotið og ég gæti ekki lengur samið, flutt eða hlustað á tónlist og lifað eðlilegu lífi.“ Hann segir að þessi tími hafi verið hans mesta áskorun hingað til. „Ég er samt þakklátur að geta sagt frá því að mér er farið að líða betur og betur og þetta eru lítil skref í rétta átt. Með hjálp vina, fjölskyldu og ótrúlegustu manneskju í heiminum, Linnea mín hef ég náð mér á rétta braut og reyni að vera jákvæður. Ég get ekki lýst því með orðum hvað ég er þakklátur mínum nánustu. Ég á langt ferðalag eftir en ég veit að það er í lagi að öskra og gráta en ég mun aldrei gefast upp. Ég bið ykkur um að fara vel með heyrnina og bera virðingu fyrir henni, þetta er eitt mikilvægasta líffærið okkar.“ View this post on Instagram A post shared by 𝓚𝓻𝓾𝓶𝓶𝓲 (@krummimusic) Tónlist Heilbrigðismál Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Krummi hefur verið að glíma við krónískt suð í eyranu á árinu og segir hann að þessi tími hafi líklega verið sá erfiðasti í lífinu. „Bræður og systur mig langar að deila svolitlu með ykkur. Undanfarna fjóra mánuði eða svo hef ég gengið í gegnum eitt erfiðasta tímabil í lífinu. Þögnin hefur alfarið verið tekin af mér,“ segir Krummi í færslunni. Krummi hefur verið greindur með sjúkdóminn Tinnitus sem er krónískt eyrnasuð. Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Sá fyrir sér að geta ekki lifað eðlilegu lífi „Ég byrjaði að finna fyrir þessu í september og er ég fyrir mjög viðkvæmur fyrir áráttu og þrjáhyggjuröskun, kvíða og þunglyndi og með þessu fór ég rakleitt á botninn í algjört myrkur og vonleysi. Mér leið eins og lífið mitt væri mölbrotið og ég gæti ekki lengur samið, flutt eða hlustað á tónlist og lifað eðlilegu lífi.“ Hann segir að þessi tími hafi verið hans mesta áskorun hingað til. „Ég er samt þakklátur að geta sagt frá því að mér er farið að líða betur og betur og þetta eru lítil skref í rétta átt. Með hjálp vina, fjölskyldu og ótrúlegustu manneskju í heiminum, Linnea mín hef ég náð mér á rétta braut og reyni að vera jákvæður. Ég get ekki lýst því með orðum hvað ég er þakklátur mínum nánustu. Ég á langt ferðalag eftir en ég veit að það er í lagi að öskra og gráta en ég mun aldrei gefast upp. Ég bið ykkur um að fara vel með heyrnina og bera virðingu fyrir henni, þetta er eitt mikilvægasta líffærið okkar.“ View this post on Instagram A post shared by 𝓚𝓻𝓾𝓶𝓶𝓲 (@krummimusic)
Tónlist Heilbrigðismál Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein