„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 10:30 Jóhanna og Ingó tóku nokkur skemmtileg lög í viðtalinu. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira