Lífið

Guð­rún Árný syngur í beinni út­sendingu frá Hafnar­fjarðar­kirkju

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðrún Árný hefur tónleikana klukkan 13:30.
Guðrún Árný hefur tónleikana klukkan 13:30.

Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi.

Streymið er opið fyrir alla og er á þeim tíma sem hentar best hjúkrunarheimilum landsins og verður þetta sent í öll rými á heimilum Hrafnistu.

Útsendingin hefst klukkan 13:30 og verður um sannkallaða jólastund að ræða.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.