Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 18:41 Sigrún Ósk og Logi Bergmann stýrðu útsendingunni í skemmtiþættinum Látum jólin ganga. Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.” Jól Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.”
Jól Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira