Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2020 07:36 Hringtorgið sem um ræðir. Einn vegurinn út úr torginu leiðir heim að Bessastöðum. Google Maps Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna. Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna.
Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira