Falið að ræða um „lágkúrulegt“ og „sorglegt“ hringtorg nærri Bessastöðum Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2020 07:36 Hringtorgið sem um ræðir. Einn vegurinn út úr torginu leiðir heim að Bessastöðum. Google Maps Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að taka upp viðræður við Vegagerðina um hvort bæta megi frágang á hringtorgi á Álftanesi. Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna. Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Málið var tekið upp á vettvangi bæjarráðs eftir að ábending barst frá konu í sveitarfélaginu sem lýsti hringtorginu sem „lágkúrulegu“, en á torginu miðju er einungis að finna möl. „Hringtorgið á Álftanesi fyrir framan forsetabústaðinn er malarhringtorg og í hvert sinn sem ég kem akandi að því þykir mér alltaf jafn leiðinlegt hversu lágkúrulegt þetta hringtorg er. Er ekki mögulegt að veita því smá andlitslyftingu,“ spyr Sigríður Arna Arnþórsdóttir í bréfinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti hjólandi í átt að umræddu hringtorgi.Vísir/Vilhelm Í fundargerð tekur bæjarráð undir með þau sjónarmið að bæta megi frágang á torginu. Sigríður Arna leggur til að mögulegt væri að leyfa ungum hönnuðum eða listamönnum að spreyta sig í hönnunarkeppni um áhugaverða útkomu á þessu hringtorgi. Sergir hún að mögulega væri hægt að tengja það við sjó eða sjómennsku, hestamennsku, eða jafnvel styttu af Sveinbirni Egilssyni sem eitt sinn var rektor Bessastaðaskóla. „En fyrst og fremst þarf að gera bragarbót á þessu malartorgi,“ segir Sigríður Arna.
Garðabær Forseti Íslands Styttur og útilistaverk Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira