Gunnhildur Yrsa nú „í eigu“ liðs í Kansas City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 10:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er orðinn leikmaður Kansas City eftir að Utah Royals seldi allt sitt þar á meðal leikmannasamningana. Vísir/Vilhelm Íslandsvinurinn Brittany Matthews á hlut í fótboltafélagi sem hefur eignast leikmannasamninga Utah Royals liðsins í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira
Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira